Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
graftar-
ENSKA
purulent
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ef upp kemur andnauð, sótt eða graftarhráki skal leita ráða læknis eða annars hæfs heilbrigðisstarfsmanns.

[en] When dyspnoea, fever or purulent sputum occurs, a doctor or a qualified health care practitioner should be consulted.

Skilgreining
[is] sem leiðir til myndunar á grefti (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)

[en] consisting of, containing, associated with, or identified by the formation of pus (IATE: Medical science)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/67/ESB frá 3. febrúar 2012 um breytingu á ákvörðun 2008/911/EB um að taka saman skrá yfir jurtaefni, fullbúin jurtalyf og samsetningar þeirra til notkunar í jurtalyf sem hefð er fyrir

[en] Commission Implementing Decision 2012/67/EU of 3 February 2012 amending Decision 2008/911/EC establishing a list of herbal substances, preparations and combinations thereof for use in traditional herbal medicinal products

Skjal nr.
32012D0067
Athugasemd
Annar ritháttur orðsins er ,graftrar-''.
Önnur málfræði
fyrri liður samsetts orðs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira